21 júl. 2013 Ísland hafnaði í 2. sæti á sterku boðsmóti sem kínverska sambandið stóð að. Ísland sigraði Svartfjallaland og Makedóníu og tapaði gegn Kína, sem unnu alla sína leiki og höfnuðu í 1. sæti. Hér eru myndir af okkar liði að taka við verðlaunum í mótslok en það var fyrirliðinn Hlynur Bæringsson sem það gerði.
Kína 2013: Ísland í 2. sæti
21 júl. 2013 Ísland hafnaði í 2. sæti á sterku boðsmóti sem kínverska sambandið stóð að. Ísland sigraði Svartfjallaland og Makedóníu og tapaði gegn Kína, sem unnu alla sína leiki og höfnuðu í 1. sæti. Hér eru myndir af okkar liði að taka við verðlaunum í mótslok en það var fyrirliðinn Hlynur Bæringsson sem það gerði.