11 júl. 2013FSu í samstarfi við Basketball Across Borders munu standa fyrir æfinga- og þjálfarabúðum í Iðu á Selfossi 31. júlí-3. ágúst. Þar munu mæta þjálfarar frá Bandaríkjunum ásamt liði úr miðskólakerfinu þar ytra. Æfingarbúðirnar eru ætlaðar fyrir 9-14 ára krakka annarsvegar og 15 ára og upp úr hins vegar. Æft verður 9:30 -11:30 hjá yngri hópnum og 13:30-16:30 hjá eldri hópnum alla dagana. Þjálfaranámskeið verður haldið á Laugardeginum 3. ágúst þar sem fyrirlestrar verða ásamt með sýningarkennslu inn í sal. Frekari upplýsingar verður hægt að nálgast á www.fsukarfa.is þegar öll dagskráin verður klár.
Æfinga- og þjálfarabúðir í Iðu
11 júl. 2013FSu í samstarfi við Basketball Across Borders munu standa fyrir æfinga- og þjálfarabúðum í Iðu á Selfossi 31. júlí-3. ágúst. Þar munu mæta þjálfarar frá Bandaríkjunum ásamt liði úr miðskólakerfinu þar ytra. Æfingarbúðirnar eru ætlaðar fyrir 9-14 ára krakka annarsvegar og 15 ára og upp úr hins vegar. Æft verður 9:30 -11:30 hjá yngri hópnum og 13:30-16:30 hjá eldri hópnum alla dagana. Þjálfaranámskeið verður haldið á Laugardeginum 3. ágúst þar sem fyrirlestrar verða ásamt með sýningarkennslu inn í sal. Frekari upplýsingar verður hægt að nálgast á www.fsukarfa.is þegar öll dagskráin verður klár.