9 júl. 2013Í dag hófst í Eistlandi A-deild Evrópukeppni U-20 ára landsliða karla. 20 þjóðir eru í A-deildinni. Sigmundur Már Herbertsson alþjóðlegur dómari, er einn af sjö svokölluðum hlutlausu dómurum frá FIBA Europe á mótinu. Fyrsti leikur Sigmundar var í dag þegar han dæmdi leik Tyrklands og Króatíu. FIBA Europe skipar ávallt einn dómara frá þeim löndum sem taka þátt í mótum sem þessum og svo að auki hlutlausum dómurum (neutral) og í þessu móti verða þeir sjö. Þetta er mót er afar sterkt en þjóðirnar sem taka þátt í mótinu eru: Þýskaland, Serbía, Grikkland, Georgía, Litháen, Tyrkland, Úkranía, Svartfjalland, Króatía, Svíþjóð, Búlgaría, Lettland, Spánn, Rússland, Ísrael, Tékkland, Slóvenía, Ítalía, Frakkland og að síðustu heimaliðið Eistland. Frekari upplýsingar um mótið má sjá hér [v+]http://u20men.fibaeurope.com/en/ [v-]u20men.fibaeurope.com[slod-].
Sigmundur dæmir í A-deild á EM U20 karla
9 júl. 2013Í dag hófst í Eistlandi A-deild Evrópukeppni U-20 ára landsliða karla. 20 þjóðir eru í A-deildinni. Sigmundur Már Herbertsson alþjóðlegur dómari, er einn af sjö svokölluðum hlutlausu dómurum frá FIBA Europe á mótinu. Fyrsti leikur Sigmundar var í dag þegar han dæmdi leik Tyrklands og Króatíu. FIBA Europe skipar ávallt einn dómara frá þeim löndum sem taka þátt í mótum sem þessum og svo að auki hlutlausum dómurum (neutral) og í þessu móti verða þeir sjö. Þetta er mót er afar sterkt en þjóðirnar sem taka þátt í mótinu eru: Þýskaland, Serbía, Grikkland, Georgía, Litháen, Tyrkland, Úkranía, Svartfjalland, Króatía, Svíþjóð, Búlgaría, Lettland, Spánn, Rússland, Ísrael, Tékkland, Slóvenía, Ítalía, Frakkland og að síðustu heimaliðið Eistland. Frekari upplýsingar um mótið má sjá hér [v+]http://u20men.fibaeurope.com/en/ [v-]u20men.fibaeurope.com[slod-].