18 jún. 2013 U15-ára liðin komu heim á sunnudaginn frá Kaupmannahöfn þar sem stúlkurnar sigruðu mótið og strákarnir fengu silfur. Tveir leikmenn, einn úr hvoru liði, voru valdir í úrvalslið mótsins en það voru þau Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR, og Björk Gunnarsdóttir, Njarðvík, sem hlutu þann heiður. KKÍ óskar báðum liðum til hamingju með frábæra frammistöðu þar sem leikmenn voru landi og þjóð til sóma.
U15-ára liðin: Tveir leikmenn í úrvalsliðum mótsins
18 jún. 2013 U15-ára liðin komu heim á sunnudaginn frá Kaupmannahöfn þar sem stúlkurnar sigruðu mótið og strákarnir fengu silfur. Tveir leikmenn, einn úr hvoru liði, voru valdir í úrvalslið mótsins en það voru þau Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR, og Björk Gunnarsdóttir, Njarðvík, sem hlutu þann heiður. KKÍ óskar báðum liðum til hamingju með frábæra frammistöðu þar sem leikmenn voru landi og þjóð til sóma.