16 jún. 2013 U-15 ára landslið stúlkna gerði sér lítið fyrir og lagði danska landsliðið af velli í úrslitaleik nú rétt í þessu. Eftir æsispennandi leik var staðan 43 - 43 eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Stelpurnar sýndu mikinn styrk í að klára leikinn og endaði hann með 7 stiga sigri, 57:50. Björk Gunnarsdóttir var valin í úrvalslið mótsins. Stigaskor leikmanna: Sylvía 28 Thelma 19 Elfa 6 Björk 2 Elín 2 Þetta er í fyrsta skipti sem stúlkurnar ná í gull á þessu móti.
U-15 ára landslið stúlkna sigurvergari á Copenhagen Invitational
16 jún. 2013 U-15 ára landslið stúlkna gerði sér lítið fyrir og lagði danska landsliðið af velli í úrslitaleik nú rétt í þessu. Eftir æsispennandi leik var staðan 43 - 43 eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Stelpurnar sýndu mikinn styrk í að klára leikinn og endaði hann með 7 stiga sigri, 57:50. Björk Gunnarsdóttir var valin í úrvalslið mótsins. Stigaskor leikmanna: Sylvía 28 Thelma 19 Elfa 6 Björk 2 Elín 2 Þetta er í fyrsta skipti sem stúlkurnar ná í gull á þessu móti.