12 jún. 2013 EuroBasket kvenna 2013 hefst á laugardaginn kemur og stendur yfir dagana 15.-30. júní en mótið fer fram í Frakkland að þessu sinni. 16 lið munu koma til með að leika til úrslita á mótinu. Rússland eru núverandi Evrópumeistarar en þær unnu Tyrki í úrslitunum 2011 sem fram fór í Póllandi og Frakkar urðu í 3. sæti. Gestgjafarnir í ár, Frakkar, urðu einnig meistarar 2009 og 2001. Leikið er í fjórum fjögurra liða riðlum. Þrjú efstu fara áfram og leika í tveim 6-liða riðlum þar sem 8 lið fara áfram. Liðin sem leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn eru: · Bretland · Frakkland · Ítalía · Hvíta-Rússland · Króatía · Lettland · Litháen · Rússland · Serbía · Slóvakía · Spánn · Svartfjallaland · Svíþjóð · Tékkland · Tyrkland · Úkraína [v+]http://www.eurobasketwomen2013.com/en/default.asp [v-]Heimasíða EuroBasket kvenna 2013[slod-]
EM kvenna hefst eftir 2 daga
12 jún. 2013 EuroBasket kvenna 2013 hefst á laugardaginn kemur og stendur yfir dagana 15.-30. júní en mótið fer fram í Frakkland að þessu sinni. 16 lið munu koma til með að leika til úrslita á mótinu. Rússland eru núverandi Evrópumeistarar en þær unnu Tyrki í úrslitunum 2011 sem fram fór í Póllandi og Frakkar urðu í 3. sæti. Gestgjafarnir í ár, Frakkar, urðu einnig meistarar 2009 og 2001. Leikið er í fjórum fjögurra liða riðlum. Þrjú efstu fara áfram og leika í tveim 6-liða riðlum þar sem 8 lið fara áfram. Liðin sem leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn eru: · Bretland · Frakkland · Ítalía · Hvíta-Rússland · Króatía · Lettland · Litháen · Rússland · Serbía · Slóvakía · Spánn · Svartfjallaland · Svíþjóð · Tékkland · Tyrkland · Úkraína [v+]http://www.eurobasketwomen2013.com/en/default.asp [v-]Heimasíða EuroBasket kvenna 2013[slod-]