30 maí 2013 Í dag er einn leikur á dagskrá hjá okkar liðum en það eru strákarnir sem mæta Andorra í kvöld kl. 18.30 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni tölfræðilýsingu hér á KKI.is eða með því að smella [v+]http://live.fibaeurope.com/www/Game.aspx?acc=11&game_number=59506/2012 [v-]hérna[slod-]. Andorra hefur tapað sínum fyrstu tveim leikjum, gegn Lúxemborg og Kýpur. Stelpurnar leika svo á morgun gegn Kýpur kl. 14.00 og strákarnir einnig gegn Kýpur kl. 16.15.
Smáþjóðaleikar · Strákarnir mæta Andorra í dag
30 maí 2013 Í dag er einn leikur á dagskrá hjá okkar liðum en það eru strákarnir sem mæta Andorra í kvöld kl. 18.30 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni tölfræðilýsingu hér á KKI.is eða með því að smella [v+]http://live.fibaeurope.com/www/Game.aspx?acc=11&game_number=59506/2012 [v-]hérna[slod-]. Andorra hefur tapað sínum fyrstu tveim leikjum, gegn Lúxemborg og Kýpur. Stelpurnar leika svo á morgun gegn Kýpur kl. 14.00 og strákarnir einnig gegn Kýpur kl. 16.15.