29 maí 2013 Nýliðarnir í A-landsliði kvenna, Hallveig, Ingunn Embla, Sara Rún og Hildur Björg ásamt stelpunum í kvenna landsliðinu hefja keppni á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag kl. 14.00 að íslenskum tíma þegar þær mæta landsliði Möltu. Eini tapleikur okkar stúlkna fyrir fjórum árum var einmitt í fyrsta leik gegn Möltu og má því búast við hörkuleik. Lifandi tölfræði leiksins má nálgast hér fyrir neðan fréttina eða með því að smella [v+]http://live.fibaeurope.com/www/Game.aspx?acc=11&game_number=59602/2012 [v-]hérna[slod-]. Karlalandsliðið leikur svo kl. 18.30 gegn heimamönnum síðar í dag. Þegar liðin mætust síðast á Smáþjóðaleikum fyrir fjórum árum unnu Lúxemborg okkar drengi. Sigmundur Már Herbertsson dæmdi í gær kvennaleik Lúxemborgar og Kýpur. Í dag dæmir hann karlaleik Kýpur og Androrra. Leikirnir verða í beinni tölfræðilýsingu sem aðgengileg verður hér á KKI.is.
Smáþjóðaleikarnir · Kvennalandsliðið hefur leik í dag
29 maí 2013 Nýliðarnir í A-landsliði kvenna, Hallveig, Ingunn Embla, Sara Rún og Hildur Björg ásamt stelpunum í kvenna landsliðinu hefja keppni á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag kl. 14.00 að íslenskum tíma þegar þær mæta landsliði Möltu. Eini tapleikur okkar stúlkna fyrir fjórum árum var einmitt í fyrsta leik gegn Möltu og má því búast við hörkuleik. Lifandi tölfræði leiksins má nálgast hér fyrir neðan fréttina eða með því að smella [v+]http://live.fibaeurope.com/www/Game.aspx?acc=11&game_number=59602/2012 [v-]hérna[slod-]. Karlalandsliðið leikur svo kl. 18.30 gegn heimamönnum síðar í dag. Þegar liðin mætust síðast á Smáþjóðaleikum fyrir fjórum árum unnu Lúxemborg okkar drengi. Sigmundur Már Herbertsson dæmdi í gær kvennaleik Lúxemborgar og Kýpur. Í dag dæmir hann karlaleik Kýpur og Androrra. Leikirnir verða í beinni tölfræðilýsingu sem aðgengileg verður hér á KKI.is.