12 maí 2013 Rétt í þessu var lokaleik íslenska hópsins að klárast en U18-drengir lögðu Dani örugglega í lokaleiknum 78:53. Leikurinn var allan tímann í höndum okkar manna sem stýrðu honum og stjórnuðu ferðinni. Eitt tap á mótinu staðreynd sem kom í hörku leik gegn Finnlandi. Frábær barátta í liðinu og allir leikmenn liðsins stóðu sig frábærlega. Fjórir leikmenn í úrvalsliðum Ísland átti fjóra leikmenn í úrvalsliðum á Norðurlandamótinu þetta árið. Tvo leikmenn í U16 ára flokki karla, einn í U18 ára flokki kvenna og einn í U18 ára flokki karla. Kári Jónsson, Haukar, og Kristinn Pálsson, UMFN, voru valdir í úrvalslið U16 ára karla. Ingunn Embla Kristínardóttir, Keflavík, var valin í úrvalslið U18 ára kvenna og þá var Dagur Kár Jónsson, Stjarnan, valinn í úrvalslið U18 ára karla. [v+]http://iof1.idrottonline.se/SvenskaBasketbollforbundet/SwedishBasketballFederation/Competitions/Scheduleresults/?game_id=2523111&season_id=80991 [v-]Tölfræði leiksins[slod-] [v+]http://karfan.is/image/1548 [v-]Myndasafn úr leiknum[slod-] Lokastaðan: 1. Finnland 4-1 2. Ísland 4-1 3. Danmörk 2-3 4. Eistland 2-3 5. Svíþjóð 2-3 6. Noregur 1-4
NM · U18-karla tryggja sér 2. sætið · 4 leikmenn í úrvalsliðum
12 maí 2013 Rétt í þessu var lokaleik íslenska hópsins að klárast en U18-drengir lögðu Dani örugglega í lokaleiknum 78:53. Leikurinn var allan tímann í höndum okkar manna sem stýrðu honum og stjórnuðu ferðinni. Eitt tap á mótinu staðreynd sem kom í hörku leik gegn Finnlandi. Frábær barátta í liðinu og allir leikmenn liðsins stóðu sig frábærlega. Fjórir leikmenn í úrvalsliðum Ísland átti fjóra leikmenn í úrvalsliðum á Norðurlandamótinu þetta árið. Tvo leikmenn í U16 ára flokki karla, einn í U18 ára flokki kvenna og einn í U18 ára flokki karla. Kári Jónsson, Haukar, og Kristinn Pálsson, UMFN, voru valdir í úrvalslið U16 ára karla. Ingunn Embla Kristínardóttir, Keflavík, var valin í úrvalslið U18 ára kvenna og þá var Dagur Kár Jónsson, Stjarnan, valinn í úrvalslið U18 ára karla. [v+]http://iof1.idrottonline.se/SvenskaBasketbollforbundet/SwedishBasketballFederation/Competitions/Scheduleresults/?game_id=2523111&season_id=80991 [v-]Tölfræði leiksins[slod-] [v+]http://karfan.is/image/1548 [v-]Myndasafn úr leiknum[slod-] Lokastaðan: 1. Finnland 4-1 2. Ísland 4-1 3. Danmörk 2-3 4. Eistland 2-3 5. Svíþjóð 2-3 6. Noregur 1-4