12 maí 2013 Ingunn Embla var valinn í úrvalslið U18-kvenna rétt í þessu , fyrir upphaf leiksins gegn Dönum sem nú er í gangi. Ásamt henni voru leikmenn frá Eistlandi, Svíþjóð (2) og Finnlandi valdar í liðið. Besti maður mótsins kom frá Svíþjóð. Ingunn er búinn að leika frábærlega, leiðir mótið yfir flest stig að meðaltali í leik með 17.8 stig, önnur allra með 3.3. stoðsendingar í leik að meðaltali og önnur í fráköstum, 9.3 að meðaltali í leik. Frábærar tölur hjá þessari 17 ára bakverði. Til hamingju Ingunn Embla.
NM · Ingunn Embla valinn í úrvalslið U18-kvenna
12 maí 2013 Ingunn Embla var valinn í úrvalslið U18-kvenna rétt í þessu , fyrir upphaf leiksins gegn Dönum sem nú er í gangi. Ásamt henni voru leikmenn frá Eistlandi, Svíþjóð (2) og Finnlandi valdar í liðið. Besti maður mótsins kom frá Svíþjóð. Ingunn er búinn að leika frábærlega, leiðir mótið yfir flest stig að meðaltali í leik með 17.8 stig, önnur allra með 3.3. stoðsendingar í leik að meðaltali og önnur í fráköstum, 9.3 að meðaltali í leik. Frábærar tölur hjá þessari 17 ára bakverði. Til hamingju Ingunn Embla.