8 maí 2013Íslenski hópurinn er kominn til Solna í Svíþjóð og er að koma sér fyrir í skólanum þar sem gist er. Leikir dagsins hefjast kl. 17.00 að sænskum tíma eða kl. 15.00 að íslenskum. Allir leikirnir verða í beinni tölfræðilýsingu á basket.se og verða settir inn á kki.is einnig þar sem hefðbundi "livestatt" glugginn er á forsíðu KKI.is. Í dag verður "Eistneskur dagur" en öll liðin okkar fjögur leika gegn Eistum í dag sem taka þátt í fyrsta sinn á mótinu. KKI.is og Karfan.is eru í Solna og munu flytja saman fréttir af öllum leikjum um leið og þeir byrja. Dagskráin í dag að íslenskum tíma 8. maí · Miðvikudagur W-U16 · 15:00 · Iceland - Estonia M-U16 · 15:00 · Iceland - Estonia W-U18 · 15:00 · Iceland - Estonia M-U18 · 17:00 · Iceland - Estonia Hægt er að fylgjast með lifandi tölfræði [v+]http://live.baskethotel.com/sbf/?&lang=27[v-]hér:[slod-]
NM · Dagur 1 · Eistland
8 maí 2013Íslenski hópurinn er kominn til Solna í Svíþjóð og er að koma sér fyrir í skólanum þar sem gist er. Leikir dagsins hefjast kl. 17.00 að sænskum tíma eða kl. 15.00 að íslenskum. Allir leikirnir verða í beinni tölfræðilýsingu á basket.se og verða settir inn á kki.is einnig þar sem hefðbundi "livestatt" glugginn er á forsíðu KKI.is. Í dag verður "Eistneskur dagur" en öll liðin okkar fjögur leika gegn Eistum í dag sem taka þátt í fyrsta sinn á mótinu. KKI.is og Karfan.is eru í Solna og munu flytja saman fréttir af öllum leikjum um leið og þeir byrja. Dagskráin í dag að íslenskum tíma 8. maí · Miðvikudagur W-U16 · 15:00 · Iceland - Estonia M-U16 · 15:00 · Iceland - Estonia W-U18 · 15:00 · Iceland - Estonia M-U18 · 17:00 · Iceland - Estonia Hægt er að fylgjast með lifandi tölfræði [v+]http://live.baskethotel.com/sbf/?&lang=27[v-]hér:[slod-]