1 maí 2013Eftir nákvæmlega sjö daga munu 48 leikmenn auk þjálfara og fararstjóra halda á Norðurlandamót yngri landsliða sem fram fer í Solna í Svíþjóð. KKÍ og Karfan.is munu að venju flytja fréttir af mótinu af staðnum og allir leikir verða í beinni tölfræðilýsingu. Flogið verður út miðvikudagsmorguninn og munu öll lið hefja leik seinnipartinn við komuna til Svíþjóðar. Leikið er með aðeins öðruvísi sniði í ár, en í stað leikja um 1. og 3. sæti hafa Eistar bæst við og leika því öll lið fimm leiki og mun það lið sem best stendur að vígi að því loknum verða norðurlandameistarar í hverjum flokki fyrir sig. Ein breyting hefur orðið á upprunalegu vali á U18 ára liði karla en Kristján Leifur Sverrisson, Haukum, þurfti að draga sig úr hópnum vegna veikinda. Pétur Rúnar Birgisson frá Tindastól mun taka sæti hans í staðinn. Dagskrá mótsins: 8. maí · Miðvikudagur W-U16 · 17:00 · Iceland - Estonia M-U16 · 17:00 · Iceland - Estonia W-U18 · 17:00 · Iceland - Estonia M-U18 · 19:00 · Iceland - Estonia 9. maí · Fimmtudagur W-U18 · 14:30 Norway - Iceland M-U18 · 16:30 Norway - Iceland W-U16 · 18:30 Norway - Iceland M-U16 · 20:30 Norway - Iceland 10. maí · Föstudagur M-U16 · 13:00 Finland - Iceland W-U16 · 15:00 Finland - Iceland M-U18 · 17:00 Finland - Iceland W-U18 · 19:00 Finland - Iceland 11. maí · Laugardagur M-U16 · 13:00 Iceland - Sweden W-U16 · 15:00 Iceland - Sweden W-U18 · 17:00 Iceland - Sweden M-U18 · 19:00 Iceland - Sweden 12. maí · Sunnudagur W-U16 · 15:00 Denmark - Iceland W-U18 · 15:00 Denmark - Iceland M-U16 · 15:30 Denmark - Iceland M-U18 · 17:00 Denmark - Iceland Hægt er að skoða [v+]http://www.kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=7834 [v-]hérna[slod-] hvaða leikmenn skipa yngri landsliðin á mótinu og hverjir eru þjálfarar.
Vika í NM yngri landsliða
1 maí 2013Eftir nákvæmlega sjö daga munu 48 leikmenn auk þjálfara og fararstjóra halda á Norðurlandamót yngri landsliða sem fram fer í Solna í Svíþjóð. KKÍ og Karfan.is munu að venju flytja fréttir af mótinu af staðnum og allir leikir verða í beinni tölfræðilýsingu. Flogið verður út miðvikudagsmorguninn og munu öll lið hefja leik seinnipartinn við komuna til Svíþjóðar. Leikið er með aðeins öðruvísi sniði í ár, en í stað leikja um 1. og 3. sæti hafa Eistar bæst við og leika því öll lið fimm leiki og mun það lið sem best stendur að vígi að því loknum verða norðurlandameistarar í hverjum flokki fyrir sig. Ein breyting hefur orðið á upprunalegu vali á U18 ára liði karla en Kristján Leifur Sverrisson, Haukum, þurfti að draga sig úr hópnum vegna veikinda. Pétur Rúnar Birgisson frá Tindastól mun taka sæti hans í staðinn. Dagskrá mótsins: 8. maí · Miðvikudagur W-U16 · 17:00 · Iceland - Estonia M-U16 · 17:00 · Iceland - Estonia W-U18 · 17:00 · Iceland - Estonia M-U18 · 19:00 · Iceland - Estonia 9. maí · Fimmtudagur W-U18 · 14:30 Norway - Iceland M-U18 · 16:30 Norway - Iceland W-U16 · 18:30 Norway - Iceland M-U16 · 20:30 Norway - Iceland 10. maí · Föstudagur M-U16 · 13:00 Finland - Iceland W-U16 · 15:00 Finland - Iceland M-U18 · 17:00 Finland - Iceland W-U18 · 19:00 Finland - Iceland 11. maí · Laugardagur M-U16 · 13:00 Iceland - Sweden W-U16 · 15:00 Iceland - Sweden W-U18 · 17:00 Iceland - Sweden M-U18 · 19:00 Iceland - Sweden 12. maí · Sunnudagur W-U16 · 15:00 Denmark - Iceland W-U18 · 15:00 Denmark - Iceland M-U16 · 15:30 Denmark - Iceland M-U18 · 17:00 Denmark - Iceland Hægt er að skoða [v+]http://www.kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=7834 [v-]hérna[slod-] hvaða leikmenn skipa yngri landsliðin á mótinu og hverjir eru þjálfarar.