30 apr. 2013Um síðastliðna helgi fór fram seinni keppnishelgi í úrslitum yngri flokka. Leikirnir voru haldnir í umsjón KR í DHL-höllinni og voru þeir allir sýndir á KR-TV. Frábærir leikir litu dagsins ljós og á endanum urðu það fimm lið sem stóðu uppi sem íslandsmeistarar 2012-2013 í sínum flokkum: Myndir: Karfan.is 9. flokkur drengja · KR 10. flokkur stúlkna · Haukar 11. flokkur drengja · Grindavík Unglingaflokkur kvenna · Keflavík Unglingaflokkur karla · Njarðvík KKÍ óskar öllum liðunum til hamingju með titilinn.
Úrslit yngri flokka · Seinni helgi 2013
30 apr. 2013Um síðastliðna helgi fór fram seinni keppnishelgi í úrslitum yngri flokka. Leikirnir voru haldnir í umsjón KR í DHL-höllinni og voru þeir allir sýndir á KR-TV. Frábærir leikir litu dagsins ljós og á endanum urðu það fimm lið sem stóðu uppi sem íslandsmeistarar 2012-2013 í sínum flokkum: Myndir: Karfan.is 9. flokkur drengja · KR 10. flokkur stúlkna · Haukar 11. flokkur drengja · Grindavík Unglingaflokkur kvenna · Keflavík Unglingaflokkur karla · Njarðvík KKÍ óskar öllum liðunum til hamingju með titilinn.