30 apr. 2013Keflavík varð um helgina íslandsmeistari í 8. flokki stúlkna 2013. Leikið var til úrslita í Toyota-höllinni. Keflavíkurstúlkur unnu alla fjóra leiki sína á mótinu og stóðu uppi sem sigurvegarar. Ásamt Keflavík léku Ármann, Hrunamenn, KR og Tindastóll á úrslitahelginni. Til hamingju Keflavík.
Keflavík íslansmeistari í 8. flokki stúlkna
30 apr. 2013Keflavík varð um helgina íslandsmeistari í 8. flokki stúlkna 2013. Leikið var til úrslita í Toyota-höllinni. Keflavíkurstúlkur unnu alla fjóra leiki sína á mótinu og stóðu uppi sem sigurvegarar. Ásamt Keflavík léku Ármann, Hrunamenn, KR og Tindastóll á úrslitahelginni. Til hamingju Keflavík.