14 sep. 2012Í vikunni lauk undankeppni EM2013 sem fram fer í Slóveníu næsta haust. Íslenska liðið lék í A-riðli og hafnaði í 5. sæti af sex liðum. 16 lið tryggðu þátttöku sína í undankeppninni og bætast í hóp átta liða sem þegar höfðu tryggt sér sæti eftir gott gengi á EM2011 í Litháen. Þessi átta lið eru evrópumeistarar Spánar, Frakkland, Rússland, Makedónía, Litháen, Grikkland, Slóvenía og Bretland sem hélt ÓL2012. Liðin 16 sem tryggðu sér sæti: Belgía, Ítalía, Bosnía, Lettland, Króatía, Litháen, Tékkland, Svartfjallaland, Makedónía, Pólland, Finnland, Rússland, Frakkland, Serbía, Georgía, Slóvenía, Þýskaland, Spánn, Bretland, Svíþjóð, Grikkland, Tyrkland, Ísrael og Úkranía. [v+]http://www.eurobasket2013.org/en/cid_8Xfg3jZMG1QuJnp6pnUWd3.pageID_9ADtqbo7I3IMB3RUoUDZ33.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2013.roundID_8830.cache_recreate.html [v-]Hér[slod-] er hægt er að sjá lokastöðu allra riðla