22 jún. 2012U15 ára liðin héldu í gær á hið árlega [v+]http://www.cph-invitational.dk [v-]Copenhagen Invitational-mótið[slod-] í Danmörku. Á vefsíðu mótsins er hægt að sjá stöðu, úrslit og dagskrá. Stelpurnar eru í D-riðli með Danmörku, Englandi og Berlínar-úrvalsliði. Strákarnir eru í F-riðli og leika gegn Hollandi, Berínar-úrvalsliði og úrvalsliði austur Noregs. Eftir riðlakeppnina er farið í úrslit og leikið um sæti. Íslensku liðin hafa staðið sig mjög vel á þessu móti undanfarið og hafa dengir meðal annars sigrað og hafnað í 2. sæti á síðastliðnum árum.