12 maí 2012
Nú rétt í þessu var kunngert á lokahófi KKÍ hverjir þóttu hafa skarað fram úr í vetur. Eftirtalin verðlaun voru veitt fyrir keppnistímabilið 2011-2012: Prúðustu leikmenn IEX deilda: Prúðasti leikmaðurinn í Iceland Express-deild kvenna: Hildur Björg Kjartansdóttir - Snæfell Prúðasti leikmaðurinn í Iceland Express-deild karla: Darri Hilmarsson – Þór Þorlákshöfn Bestu erlendu leikmenn IEX deilda: Besti erlendi leikmaður Iceland Express-deild kvenna: Lele Hardy - Njarðvík Besti erlendi leikmaður í Iceland Express-deild karla: J´Nathan Bullock - Grindavík Bestu varnarmenn IEX deilda: Besti varnarmaðurinn í Iceland Express-deild kvenna: Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík Besti varnarmaðurinn í Iceland Express-deild karla: Guðmundur Jónsson – Þór Þorlákshöfn Bestu ungu leikmenn IEX deilda:
Besti ungi leikmaðurinn í Iceland Express-deild kvenna: Margrét Rósa Hálfdánardóttir - Haukar Besti ungi leikmaðurinn í Iceland Express-deild karla: Elvar Már Friðriksson - Njarðvík Besti dómari Iceland Express-deildum: Jón Guðmundsson Bestu þjálfarar IEX deilda: Besti þjálfari Iceland Express-deild karla: Helgi Jónas Guðfinsson – Grindavík Besti þjálfari Iceland Express-deild kvenna: Sverrir Þór Sverrisson - Njarðvík Úrvalslið Iceland Express deildar karla og kvenna:
Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík Magnús Þór Gunnarsson – Keflavík Íris Sverrisdóttir - Haukar Justin Shouse - Stjarnan Hildur Sigurðardóttir – Snæfell Jón Ólafur Jónsson - Snæfell Petrúnella Skúladóttir - Njarðvík Finnur Atli Magnússon - KR Sigrún Sjöfn Ámundadóttir- KR Sigurður Gunnar Þorsteinsson- Grindavík Bestu leikmenn IEX deilda: Besti leikmaður Iceland Express-deildar kvenna: Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík Besti leikmaður Iceland Express-deildar karla: Justin Shouse - Stjarnan Þá hlutu Magnús Andri Hjaltason úr Grindavík og Gunnar Jóhannsson úr Keflavík silfurmerki KKÍ