23 apr. 2012
Lokaúrslitarimma karla í Iceland Express-deildinni 2012 hefst í kvöld með fyrsta leiknum milli Grindavíkur og Þórs Þorlákshafnar. Leikurinn fer fram í Grindavík og verður í beinni tölfræðilýsingu á kki.is og í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.