21 sep. 2011Haustannarfjarnám 1. stigs almenns hluta þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst 26. september næstkomandi. Námið tekur 8 vikur og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið jafngildir íþróttafræði 1024 í framhaldsskólakerfinu og er metið sem slíkt. Fjarnámið er öllum opið 16 ára og eldri sem áhuga hafa. Nemendur skila verkefni í hverri viku auk lokaverkefnis og krossaprófa. Skráning er til fimmtudagsins 22. septembers á [p+]namskeid@isi.is[p-] namskeid@isi.is[slod-] eða í síma 514-4000. Þátttökugjald er kr. 24.000.- Allar frekari uppl. veitir sviðsstjóri Þróunar- og fræðslusviðs ÍSÍ í síma 460-1467 og á netfanginu [p+]vidar@isi.is[p-] vidar@isi.is[slod-]. Sjá einnig á isi.is.