9 júl. 2011Haukur Helgi Pálsson leikmaður Maryland háskólans í Bandaríkjunum er kynntur næstur til leiks. Nafn: Haukur Helgi Palsson Hæð: 197 Fæðingarár: 1992 Gælunafn: Hawk Skemmtilegasti leikur sem þú hefur tekið þátt í: Duke vs. Maryland a utivelli topudum reyndar med einhverjum 6 til 8 stigum en thetta var gedveiki! Eftirminnilegasta frammistaðan þín: A moti Belgiu a Evropumotinu u16 med ’92 thegar eg skoradi 45 stig og unnum sidan thegar eg keppti a moti KR i 11 flokki I bikarnum og unnum hann og eg var med 71 I framlag. Hvað borðar þú (oftast) fyrir leik: kjukling og salat. Hvaða lag “tjúnar” þig upp fyrir leiki: Ekkert serstakt fer bara eftir tvi hvernig fyling eg er I ta! Hvort tad se rapp eda rokk. Hvernig slakar þú best á: Heima hja mer eda upp I sumarbustad med fjolskyldunni. Besti íslenski leikmaðurinn í dag: Jon Arnor Efnilegasti íslenski leikmaðurinn í dag: Martin Hermans Besti kaninn sem spilað hefur á Íslandi: ? Erfiðasti andstæðingurinn: Eg, eg get gert korfubolta mjog erfidan fyrir mig. Auðveldasti andstæðingurinn: Eg, eg get lika gert hann mjog audveldan. Léttasti mótherji á æfingum: Madur svarar ekki svona spurningum haha Hver er trúðurinn í hópnum: RAGNAR NATHANAELSSON mesti snillingur sem eg hef kynnst! Svo er Aegir ekki langt a eftir! Hver er lengst fyrir framan spegilinn eftir æfingar í hópnum: hahaha Martin! Hver er kvennabósinn í hópnum: Eg vil segja eg en tad er bara min skodun en eftir mer kemur Dadi berg og Arnthor Freyr Í hvaða íþróttahúsi finnur þú þig best: Hef oftast spilad vel I Keflavik eda KR heimilinu Hver er líklegastur til að fá tæknvillu í liðinu: Oddur Olafsson og Dadi berg badir klikkadir! Oddur verdur svolitid akafur stundum og Dadi hefur fengid sinar taeknivillur I gegnum tidina Hvenær fórstu síðast í strætó: Herdu gerdi tad nu bara bara fyrir 3 vikum sidan haha Vaskar þú upp heima hjá þér: Kemur fyrir Ef þú værir strand á eyðieyju, hvað yrðir þú að hafa hjá þér: Tolvu, og Tan oliu Frasi/setning eða fleyg orð (sem þú notar): Mission sem tarf ad klara! Uppáhalds: Lið í NBA: Lakers Lið í Evrópska körfuboltanum: Barcelona hef alltaf gaman a tvi ad horfa a ta. Leikmaður í körfu: Kobe Bryant Erlenda hljómsveit: A enga serstaka hljomsveit Innlenda hjlómsveit: Bíómynd: Braveheart