8 júl. 2011Næsti leikmaður sem við kynnum til leiks í U-20 er Daði Berg Grétarsson: Nafn: Daði Berg Grétarsson Hæð:1,87 Fæðingarár:1991 Gælunafn: Deeeeeði Skemmtilegasti leikur sem þú hefur tekið þátt í: það eru nokkrir, ætli tímabilið 07/08 í heild sinni með FSu standi ekki uppúr Eftirminnilegasta frammistaða þín: Fyrsti meistaraflokks leikurinn minn Þór Þórl. - FSu Hvað borðar þú (oftast) fyrir leik: Fæ mér nánast alltaf kiwi Hvada lag "tjúnar" þig upp fyrir leiki: Black Betty með Ram Jam & My Hero - Foo Fighters Hvernig slakar þú best á: Hlusta á Boys2men Besti íslenski leikmaðurinn í dag: Jón Arnór Stefánsson Efnilegasti íslenski leikmaðurinn í dag: Daði Berg Jónsson Besti kaninn sem spilað hefur á Íslandi: Nate Brown Erfiðasti andstæðingurinn: Danni bróðir minn Auðveldasti andstæðingurinn: Siggi Haff í 1on1 Léttasti mótherji á æfingum: Skóla stóru strákanna á postinum Hver er trúðurinn í hópnum: Þetta eru allt rassatrúðar Hver er lengst fyrir framan spegilinn eftir æfingar í hópnum: Martin, strákarnir í liðinu eru samt ekki mikið fyrir klefachill... skammarlegt! Í hvaða íþróttahúsi finnur þú þig best: Seljaskóla Hver er líklegastur til að fá tæknivillu í liðinu: Siggi Þórarins aka Big Pimpin Vaskar þú upp heima hjá þér: nei aldrei Ef þú værir strand á eyðieyju, hvað yrðir þú að hafa hjá þér: Ekkert hef horft á alla ultimate survival þættina Frasi/setning eða fleyg orð (sem þú notar): Having Said That Uppáhalds: Lið í NBA:L.A Lakers Lið í Evrópska körfuboltanum:Armani Jeans Milano Leikmaður í körfu: Kobe Erlenda hljómsveit: U2 & Kings Of Leon Innlenda hljómsveit: sssól Bíómynd: One Flew Over The Cuckoo´s nest er ein af svona 50