6 júl. 2011Næsti leikmaður sem við kynnum til leiks í U20 er Haukamaðurinn Haukur Óskarsson: Nafn: Haukur Óskarsson # 9 Hæð: 194 Fæðingarár: 1991 Gælunafn: Haukþór Óskmundsson Skemmtilegasti leikur sem þú hefur tekið þátt í: Ætli það sé ekki bara úrslita leikirnir á NM sem við unnum. Eftirminnilegasta frammistaðan þín: Svona nýlega er það Haukar – Snæfell 77-67 Hvað borðar þú (oftast) fyrir leik: Það seinasta sem ég fæ mér alltaf fyrir leik er Hleðsla Hvaða lag “tjúnar” þig upp fyrir leiki: Þau eru nokkur, hlusta mikið á slipknot fyrir leiki. Svo er "Start it up" með Lloyd Banks alltaf gott Hvernig slakar þú best á: Heima í Playstation Besti íslenski leikmaðurinn í dag: Jakob Örn Sigurðarsson Efnilegasti íslenski leikmaðurinn í dag: Ég ætla að segja unga Hauka strákinn Kára Jónsson takk fyrir túkall Besti kaninn sem spilað hefur á Íslandi: Ætla segja Marcus Walker fyrir frábært tímabil. Erfiðasti andstæðingurinn: Walker-inn, vesen að halda í við hann Auðveldasti andstæðingurinn: Raggi auðvelt að block hann Léttasti mótherji á æfingum: Emil Barja hann brotnar alltaf þegar ég snerti hann Hver er trúðurinn í hópnum: Það er aðeins einn Raggi NAT !! Hver er lengst fyrir framan spegilinn eftir æfingar í hópnum: Daði Berg Í hvaða íþróttahúsi finnur þú þig best: Ætli það sé ekki bara heimavöllurinn Ásvellir Hver er líklegastur til að fá tæknvillu í liðinu: Daði Berg Ef þú myndir fá þér tattoo, hvernig væri það: Tvo Dreka í lit á bringuna Vaskar þú upp heima hjá þér: Nee uppþvottavélin sér um það Ef þú værir strand á eyðieyju, hvað yrðir þú að hafa hjá þér: Risa rafgeymir, Playstation og sjónvarp Frasi/setning eða fleyg orð (sem þú notar): Ekkert sérstakt orðaforðinn er svo gífurlegur Uppáhalds: - Lið í NBA: Big Three - Heat - Lið í Evrópska körfuboltanum: Barcelona - Leikmaður í körfu: Lebron James - Erlenda hljómsveit: ? - Innlenda hjlómsveit: Dynamic