14 des. 2010Mestu einstaklings heiðursverðlaun í evrópskum körfubolta eru að vera útnefndur Leikmaður ársins hjá FIBA Europe. Verðlaunin eru veitt í fjórum flokkum: Leikmenn ársins í flokki karla og kvenna og svo í flokki Besti ungu leikmanna karla og kvenna. Í öllum flokkum fara úrslit eftir áliti almennings og sérstakar valnefndar. Leikmenn fæddir 1990 eða síðar eru gjaldgengir í flokk Bestu ungu leikmanna. Hægt er að kjósa til og með 31. janúar 2011. Valið á leikmanni ársins hófst 2005 þegar Dirk Nowitzki frá Þýskalandi og Maria Stepanova frá Rússlandi hlutu heiðurinn fyrst. Pau Gasol, Spáni og L.A Lakers hefur hlotið titilinn síðastliðin tvö ár í flokki karla en Sandrine Gruda, Frakklandi og UMMC Ekaterinburg í Rússlandi var valin best kvenna í fyrra. Þú getur kosið með því að fara á [v+]http://www.fibaeurope.com/cid_5FGcSsn0GNQA-Rww79L3b2.?jfgrhtml [v-]vefsíðu FIBA Europe hérna[slod-]