1 okt. 2010Fjórir leikir eru á dagskrá í dag en keppni hefst í 1. deild kvenna, 2. deild karla og unglingaflokki karla í kvöld. 1. deild kvenna: Í vetur eru átta lið í 1. deild kvenna en þau eru: KFÍ Haukar-b Grindavík-b Skallagrímur Þór Akureyri Stjarnan Valur Laugdælir KFÍ teflir fram meistaraflokki að nýju eftir nokkurt hlé. Leikjaniðuröðun og stöðutöflur má sjá á mótasíðu KKÍ hægra megin merkt Leikir og úrslit. 2. deild karla: Í vetur eru 17 lið skráð til leiks í 2. deild karla og er leikið í tveimur riðlum. Nokkur ný lið eru með í vetur en það eru félög eins og Patrekur, Víkingur Ólafsvík, KV og Fram. Liðin í 2. deild í vetur eru: A-riðill: Smári ÍA ÍG Stál-úlfur Kkf. Þórir Víkingur Ólafsvík Bolungarvík Patrekur B-riðill: Álftanes Reynir S. Hrunamenn ÍBV Sindri KV Fram Hekla HK Leikjaniðuröðun og stöðutöflur má sjá á mótasíðu KKÍ hægra megin merkt Leikir og úrslit. Leikir dagsins: 1. deild kvenna: Garðabær - Stjarnan-Laugdælir kl. 20.00 2. deild karla: Sandgerði - Reynir S.-Hrunamenn kl. 19.00 Akranes - ÍA-Patrekur kl. 19.15 Unglingaflokkur karla: Toyotahöllin - Keflavík-Valur/ÍR kl. 18.00