20 sep. 2010FIBA hefur gefið út nýjan heimslista á styrkleikaröðun landsliða. Bandaríkin státa af þeim frábæra árangri að eiga toppsætið í öllum flokkum það er meistaraflokki karla og kvenna sem og samanlagt í yngrilokkum karla og kvenna. Karlar:Sæti, Land, Stig og +/- breyting 1. Bandaríkin (USA) · 892.0 · +1 2. Spánn (ESP) · 720.0 · +1 3. Argentína (ARG) · 665.0 · -2 4. Grikkland (GRE) · 489.0 · - 5. Litháen (LTU) · 462.0 · +1 Konur: 1. Bandaríkin (USA) · 1140.0 · - 2. Rússland (RUS) · 921.0 · - 3. Ástralía (AUS) · 902.0 · - 4. Brasilía (BRA) · 456.0 · - 5. Spánn (ESP) · 455.0 · - Samanlagt í öllum flokkum: 1. Bandaríkin (USA) · 2498.0 · - 2. Spánn (ESP) · 1487.8 · - 3. Rússland (RUS) · 1302.0 · +1 4. Ástralía (AUS) · 1233.0 · -1 5. Argentína (ARG) · 1129.4 · - 6. Litháen (LTU) · 909.8 · +4 7. Brasilía (BRA) · 768.8 · -1 8. Grikkland (GRE) · 755.4 · -1 9. Frakkland (FRA) · 715.2 · +2 10. Kína (CHN) · 707.9 · -2 11. Serbía (SRB) · 647.8 · -2 12. Kanada (CAN) · 486.4 · +5 13. Tyrkland (TUR) · 464.4 · +9 14. Tékkland (CZE) · 418.2 · -2 15. Ítalía (ITA) · 416.8 · -1