29 jún. 2010Þann 30. júní munu níu af fremstu íþróttasálfræðingum Evrópu koma til landsins og halda ráðstefnu um íþróttasálfræði og afreksíþróttir í samstarfi við ÍSÍ og Háskólann í Reykjavík. Nokkrar vinnustofur verða m.a. í boði á ráðstefnunni: Providing sport psychology services at the 2004 Summer Olympic Games Sálfræðilegar hliðar dómgæslu Psychological prevention intervention & support for injured athletes Psychological aspects of talent development Visualization techniques as mental preparation for competition –Part 2 Rebounding after an injury in elite sport Enhancing the motivation of athletes Working with a handball team and a coach in the Swedish elite division A female sport psychologist working with male athletes Detection, diagnosis and treatment of overtraining How to increase fairness in team sports Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna [v+]http://www.isi.is/content/files/public/skjol/Falin%20skj%C3%B6l/augl%C3%BDsing%20al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0leg%C3%AD%C3%BEr%C3%B3ttas%C3%A1lfr%C3%A6%C3%B0ir%C3%A1%C3%B0stefna.pdf[v-]hér[slod-] Ráðstefnugjald er 12.000 kr. Veittur er 50% afsláttur fyrir nemendur (láta vita hjá hvaða skóla). Skráning fer fram á skraning@ru.is. Hægt er að greiða þátttökugjald inn á reikning 537-26-500670, kt: 670169-0499. Þegar þátttökugjald er greitt í gegnum heimabanka þarf að senda kvittun á begga@isi.is. Einnig verður hægt að greiða á staðnum.