13 maí 2010Núna kl. 08.30 að íslenskum tíma, eða eftir klukkustund, hefst fyrsti leikur dagsins á Norðurlandamótinu í Svíþjóð, en í dag eru leikir stanslaust á um það bil tveggjatíma fresti. Síðasti leikur dagins hefst 18.30 í kvöld en þá hafa U18 ára liðin leiki sína aðra leiki og bæði U16 ára liðin leika tvo leiki í dag. KKÍ og Karfan.is eru úti að vinna efni frá öllum leikjum og að auki er bein tölfræðilýsing frá Solna á vef www.basket.se. Að auki munu úrslitaleikirnir svo verða í beinni á netinu á sunnudaginn og vonandi verða sem flest íslensk lið þar að keppa. Leikir dagsins: (íslenskur tími) kl. 08.30 · U16 drengja gegn Noregi kl. 10.30 · U16 stúlkna gegn Noregi kl. 12.30 · U18 karla gegn Svíþjóð kl. 14.30 · U18 kvenna gegn Svíþjóð kl. 16.30 · U16 karla gegn Finnlandi kl. 18.30 · U16 stúlkna gegn Danmörku Leiki dagsins er hægt að sjá [v+]http://widgets.baskethotel.com/site/?client=sbf#mbt-widget:JTI2cmVxdWVzdCU1QjAlNUQlNUJjb250YWluZXIlNUQlM0R2aWV3MiUyNnJlcXVlc3QlNUIwJTVEJTVCd2lkZ2V0JTVEJTNENTAwJTI2cmVxdWVzdCU1QjAlNUQlNUJwYXJhbSU1RCU1QmxlYWd1ZV9saW5rX3Zpc2libGUlNUQlM0QxJTI2cmVxdWVzdCU1QjAlNUQlNUJwYXJhbSU1RCU1QnRlYW1fbGlua192aXNpYmxlJTVEJTNEMSUyNnJlcXVlc3QlNUIwJTVEJTVCcGFyYW0lNUQlNUJnYW1lX2xpbmtfdmlzaWJsZSU1RCUzRDElMjZyZXF1ZXN0JTVCMCU1RCU1QnBhcmFtJTVEJTVCcGxheWVyX2xpbmtfdmlzaWJsZSU1RCUzRDElMjZyZXF1ZXN0JTVCMCU1RCU1QnBhcmFtJTVEJTVCbGVhZ3VlX2xpbmtfdHlwZSU1RCUzRDMlMjZyZXF1ZXN0JTVCMCU1RCU1QnBhcmFtJTVEJTVCbGVhZ3VlX2xpbmtfaGFuZGxlciU1RCUzRG5hdmlnYXRlTGVhZ3Vl [v-]hérna í beinni tölfræðilýsingu[slod-]. Byrjunarliðið gegn Norðmönnum: Valur Orri, Martin, Emil Karel, Macieij og Stefán Karel.