26 mar. 2010KKÍ hefur fengið til liðs við sig nokkra valinkunna einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að hafa áhuga á körfubolta til þess að spá fyrir hver verður Íslandsmeistari í ár hjá körlunum. Allnokkrir þessara einstaklinga tóku þátt í Stjörnuleikshelgi KKÍ en þar mættust úrval eldri landsliðsmanna og „Celeblið" KKÍ en aðrir ættu að vera lansmönnum og körfuboltamönnum góðu kunnir. Gefin verða stig fyrir rétt lið áfram og einnig verða aukastig ef spáð er fyrir mig um réttan leikjafjölda í hverri seríu. Hér fyrir neðan gefur að líta hvernig þeirs spáðu fyrir um úrslitin: Egill "Þykki" Einarsson 8-liða: KR 2:0 ÍR · Keflavík 2:0 Tindastóll · Stjarnan 2:1 Njarðvík · Grindavík 2:1 Snæfell 4-liða: KR 3:1 Stjarnan · Grindavík 2:3 Keflavík Úrslit: KR 2:3 Keflavík Doddi litli 8-liða: KR 2:0 ÍR · Keflavík 2:0 Tindastóll · Stjarnan 1:2 Njarðvík · Grindavík 2:1 Snæfell 4-liða: KR 1:3 Njarðvík · Keflavík 2:3 Grindavík Úrslit: Grindavík 0:3 Njarðvík Hilmir Snær 8-liða: KR 2:1 ÍR · Keflavík 2:0 Tindastóll · Stjarnan 0:2 Njarðvík · Grindavík 2:0 Snæfell 4-liða: KR 1:3 Njarðvík · Keflavík 3:2 Grindavík Úrslit: Keflavík 2:3 Njarðvík Logi Bergmann 8-liða: KR 2:0 ÍR · Keflavík 2:0 Tindastóll · Stjarnan 2:1 Njarðvík · Grindavík 2:1 Snæfell 4-liða: KR 3:1 Stjarnan · Keflavík 3:1 Grindavík Úrslit: KR 2:3 Keflavík Matthías Imsland 8-liða: KR 2:0 ÍR · Keflavík 2:0 Tindastóll · Stjarnan 1:2 Njarðvík · Grindavík 1:2 Snæfell 4-liða: KR 3:2 Snæfell · Keflavík 2:3 Njarðvík Úrslit: KR 3:1 Njarðvík Rúnar Róbertsson 8-liða: KR 2:0 ÍR · Keflavík 2:0 Tindastóll · Stjarnan 1:2 Njarðvík · Grindavík 2:1 Snæfell 4-liða: KR 3:2 Njarðvík · Keflavík 2:3 Grindavík Úrslit: KR 3:2 Grindavík Snorri Sturluson 8-liða: KR 2:0 ÍR · Keflavík 2:0 Tindastóll · Stjarnan 2:1 Njarðvík · Grindavík 1:2 Snæfell 4-liða: KR 3:1 Snæfell · Keflavík 3:2 Stjarnan Úrslit: KR 3:2 Keflavík Sverrir Bergmann 8-liða: KR 2:0 ÍR · Keflavík 2:1 Tindastóll · Stjarnan 0:2 Njarðvík · Grindavík 2:1 Snæfell 4-liða: KR 3:1 Njarðvík · Keflavík 2:3 Grindavík Úrslit: KR 3:2 Grindavík Helena Sverrisdóttir 8-liða: KR 2:0 ÍR · Keflavík 2:0 Tindastóll · Stjarnan 2:1 Njarðvík · Grindavík 2:1 Snæfell 4-liða: KR 3:1 Stjarnan· Keflavík 2:3 Grindavík Úrslit: KR 3:2 Grindavík Valtýr Björn 8-liða: KR 2:0 ÍR · Keflavík 2:1 Tindastóll · Stjarnan 1:2 Njarðvík · Grindavík 1:2 Snæfell 4-liða: KR 3:2 Snæfell· Keflavík 2:3 Njarðvík Úrslit: KR 3:1 Njarðvík Jón Arnór Stefánsson 8-liða: KR 2:0 ÍR · Keflavík 2:0 Tindastóll · Stjarnan 1:2 Njarðvík · Grindavík 1:2 Snæfell 4-liða: KR 3:1 Snæfell· Keflavík 3:2 Njarðvík Úrslit: KR 3:2 Keflavík Helgi Már Magnússon 8-liða: KR 2:0 ÍR · Keflavík 2:0 Tindastóll · Stjarnan 1:2 Njarðvík · Grindavík 1:2 Snæfell 4-liða: KR 3:2 Snæfell· Keflavík 3:1 Njarðvík Úrslit: KR 3:1 Keflavík Jakob Örn Sigurðsson 8 liða: KR 2:0 ÍR · Keflavík 2:1 Tindastóll · Stjarnan 1:2 · Njarðvík · Grindavík 1:2 Snæfell 4-liða: KR 3:2 Snæfell · Keflavík 2:3 Njarðvík Úrslit: KR 3:1 Njarðvík