15 des. 2009Í dag var dregið í riðla fyrir HM í Tyrklandi sem fram fer næsta haust. Riðlaskiptingin varð eftirfarandi en í sviga er nafn borgarinnar þar sem leikið er. Argentína eru í efsta sæti styrkleikalista FIBA en Ólympíumeistarar Bandaríkjanna lentu í riðli með sterkum liðum eins og Slóveníu og Brasilíu sem og Túnismönnum og Írönum sem er áhugavert. Heims- og Evrópumeistarar spánverja leika í riðli gegn Frakklandi, Litháen og Kanada. Riðlaskiptingin: A-riðill: (Kayseri) Serbía, Argentína, Ástralía, Jordanía, Þýskaland, Angóla B-riðill: (Istanbúl) Króatia, Brazilía, Túnis, Slóvenía, Íran, Bandaríkin C-riðill: (Ankara) Kína, Tyrkaland, Rússland, Púerto Ríkó, Fílabeinsströndin, Grikkland D-riðill: (Izmir) Litháen, Líbanon, Frakkland, Spánn, Kanada, Nýja Sjáland