25 nóv. 2009Í gær var dregið í riðla fyrri Heimsmeistaramót kvenna 2010 sem fram fer í Tékklandi 23. september til 3. október næsta haust eða beint í framhaldinu af Heimsmeistarmóti karla sem hefst mánuði á undan í Tyrklandi. Eftirfarandi lið drógust saman: 

·A riðill - Ostrava
· Kanada
 Hvíta Rússland
 Kína Ástralía ·B riðill - Ostrava
· Senegal
 Grikkland 
USA
 Frakkland ·C riðill - Brno
· Malí Suður Kórea Brasilía Spánn ·D riðill - Brno
· Japan
 Tékkland 
Argentína
 Rússland Keppnisfyrirkomulag: Hver riðill er samsettur af fjórum liðum sem leika einu sinni gegn hvert öðru. Þrjú efstu fara áfram í tvo riðla sem skipa sex lið hvert. Efstu fjögur liðin úr þeim fara áfram í undanúrslit. Sagan: Heimsmeistarmót kvenna kvenna er haldið fjórða hvert ár. Fyrst var leikið á mótinu 1953 í Chile, þannig að mótið í ár er það 16 í röðinni. Núverandi heimsmeistarar er lið Ástralíu sem hafa unnið einu sinni. Brasilía hefur einnig hampað titlinum einu sinni en Bandaríkin sjö sinnum og Sovétríkin sálugu unnu sex sinnum. Sigurvegari á mótinu öðlast svo sjálfkrafa þátttökurétta á Olympíuleikunum í London 2012. Nánari upplýsingar er hægt að sjá á nýrri heimasíðu mótsins [v+]http://czechrepublic2010.fiba.com/ [v-]czechrepublic2010.fiba.com[slod-].