21 sep. 2009Nú þegar EM er lokið er ljóst hvaða lið taka þátt í HM á næsta ári. Evrópukeppnin gaf sex sæti á Heimsmeistaramótinu og það voru því sex efstu sem fara þangað á næsta ári þar sem Tyrkland endaði í 8. sæti. Lokastaðan á EM 1. Spánn 2. Serbía 3. Grikkland 4. Slóvenía 5. Frakkland 6. Króatía ----------- 7. Rússland 8. Tyrkland FIBA á eftir að úthluta fjórum síðustu sætunum til sterkra liða sem ekki komust á HM og það mun skýrast 13. desember hvaða lið það verða. Þau lið sem eru örugg á HM · 20 af 24 staðfestum Bandaríkin,Tyrkland, Spánn, Brasilía, Angóla, Fílabeinströndin, Túnis, Kína, Íran, Jórdanía, Serbía, Serbía, Grikkland, Slóvenía, Frakkland, Króatía, Ástralía, Nýja Sjáland, Púertó Ríkó, Argentína, Kanada og svo FIBA 1?, FIBA 2?, FIBA 3? , FIBA 4?.