7 sep. 2009Æfingamótið Reykjanes Cup kláraðist síðastliðinn föstudag og var það Snæfell úr Stykkishólmi sem stóð uppi sem sigurvegari eftir úrslitaleik við UMFN. Jón Ólafur Jónsson var valin maður mótsins en hann skoraði 31 stig í úrslitaleiknum gegn UMFN sem endaði 99-81 fyrir Snæfell. Lokaröð: 1. Snæfell 2. Njarðvík 3. Grindavík 4. Keflavík 5. Stjarnan 6. Breiðablik