3 maí 2009Það má búast við frábærum úrslitaleik í Meistaradeildinni þegar gríska liðið Panathinaikos mætir rússneska liðinu CSKA Moscow á eftir. Í báðum liðum eru frábærir leikmenn sem hafa margsinnis leikið til úrslita í Meistaradeildinni og má þar nefna m.a. leikmenn eins og [v+]http://www.euroleague.net/competition/players/showplayer?clubcode=csk&pcode=JMM[v-]Ramunas Siskauskas[slod-], [v+] http://www.euroleague.net/competition/players/showplayer?clubcode=csk&pcode=AQO[v-]J.R. Holden[slod-], [v+]http://www.euroleague.net/competition/players/showplayer?clubcode=pan&pcode=ADG[v-]Sarunas Jasikevicius[slod-] og [v+]http://www.euroleague.net/competition/players/showplayer?clubcode=pan&pcode=JKO[v-]Dimitris Diamantidis[slod-] Þjálfarar liðanna eru á meðal fremstu þjálfara heims og hafa þeir báðir unnið fjölmarga Evrópumeistaratitla sem og titla heima fyrir með sínum liðum. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og hægt verður að fylgjast með gangi mála [v+]http://www.euroleague.net/[v-]hér[slod-]
Þjálfari CSKA er Ítalinn [v+]http://www.euroleague.net/competition/coaches/showcoach?clubcode=csk&pcode=WAF[v-]Ettore Messina[slod-]
Þjálfari Panathinaikos er Serbinn [v+]http://www.euroleague.net/competition/coaches/showcoach?clubcode=pan&pcode=WBC[v-]Zelkjo Obradovic[slod-]