14 des. 2008Það var sannkallaður Stjörnudagur hjá körfuboltafólki á Ávöllum í gær þegar bestu leikmenn karla og kvenna komu saman til að sýna listir sínar. Það stóð til að sýna frá allri dagskránni beint á netinu en því miður þá var nettengingin ekki í lagi og því tókst það ekki. Við biðjumst velvirðingar á því Eggert Baldvinsson tók upp bestu tilþrif dagsins og er hægt að sjá þau hér að neðan. [v+]mms://wms.vodafone.is/blikar_vod/endursyning/allstar2008/3stigaKVK.wmv[v-]3-stiga keppni kvenna[slod-] [v+]mms://wms.vodafone.is/blikar_vod/endursyning/allstar2008/3gja-KK.wmv[v-]3-stiga keppni karla[slod-] [v+]mms://wms.vodafone.is/blikar_vod/endursyning/allstar2008/trodslu-KK.wmv[v-]Troðslukeppnin[slod-] [v+]mms://wms.vodafone.is/blikar_vod/endursyning/allstar2008/2a2.wmv[v-]Logi í beinni vs Út og suður[slod-] Leikur þar sem Logi Bergmann og Jón Arnór Stefánsson öttu kappi við Gísla Einarsson og Loga Gunnarsson. Von er á tilþrifum úr leikjunum einnig.