27 sep. 2008Á morgun sunnudag verður fundur með unglingaráðum og þeim sem eru áhugasamir um yngri flokka starf og þjálfun. Allir áhugasamir eru hvattir til þess að mæta og hlýða á erindi og taka þátt í umræðum. Fundurinn hefst kl. 12.00 á sunnudag og verður í fundarsal C á 3. hæð íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Dagskrá fundarins: Setning fundarins - form.KKÍ Hannes S. Jónsson Hlutverk yfirþjálfara í starfinu – Ágúst S. Björgvinsson Kennsluskrá yngri flokka – Ágúst S. Björgvinsson Leiðir til að byggja upp dómara í unglingastarfinu – Kristinn Óskarsson Mótahald KKÍ – Stefán Þór Borgþórsson mótastjóri KKÍ Mótahald félaganna - viðkomandi félög kynna sín mót, Fjölnir, KR, Haukar, Breiðablik, Njarðvík og Keflavík Yngri landslið og afreksverkefni - unglinganefnd Fræðslumál, fræðsluáætlun KKÍ, stefna í fræðslu til þjálfara - fræðslunefnd Skipulag unglingastarfs - félag á landsbyggðinni með dæmi Skipulag unglingastarfs - félag á suðvesturhorninu með dæmi