21 apr. 2008Um helgina fóru úrslit yngri flokka fram í DHL-Höllinni. KR-ingar sáu um umsjón [v+]http://www.karfan.is/index.php?option=com_content&task=view&id=6275&Itemid=1[v-]og gerðu það stórvel[slod-]. Úrslit réðust í Unglingaflokki kvenna, Drengjaflokki, 10. flokki kvenna og 10. flokki karla.
Lið Grindavíkur (mynd: Jón Björn) Í Unglingaflokki kvenna varð Grindavík Íslandsmeistari eftir að hafa sigrað Hauka í úrslitaleiknum [v+]http://server4.mbt.lt/prod/kki/index.php/b19sYW5nPWhlJm9fc2Vhcz0xMSZvX2xlYWc9MTEmZnVzZWFjdGlvbj1nYW1lcy5tYWluJmdfaWQ9ODI=[v-]77-57[slod-] [v+]http://www.karfan.is/index.php?option=com_content&task=view&id=6270&Itemid=1[v-]Umfjöllun um leikinn á karfan.is[slod-].
Lið KR KR varð Íslandsmeistari í Drengjaflokki. Þeir unnu Keflavík í úrslitaleiknum [v+]http://server4.mbt.lt/prod/kki/index.php/b19sYW5nPWhlJm9fc2Vhcz00Jm9fbGVhZz00JmZ1c2VhY3Rpb249Z2FtZXMubWFpbiZnX2lkPTgz[v-]81-82[slod-]eftir að hafa lagt FSu í undanúrslitum. [v+]http://www.karfan.is/index.php?option=com_content&task=view&id=6268&Itemid=1[v-]Umfjöllun um leikinn á karfan.is[slod-].
Lið Njarðvíkur (mynd: Jón Björn) Í 10. flokki karla var það Njarðvík sem varð Íslandsmeistari eftir að hafa lagt Fjölni í úrslitaleiknum [v+]http://server4.mbt.lt/prod/kki/index.php/b19sYW5nPWhlJm9fc2Vhcz04Jm9fbGVhZz04JmZ1c2VhY3Rpb249Z2FtZXMubWFpbiZnX2lkPTg1[v-]41-49[slod-]. [v+]http://www.karfan.is/index.php?option=com_content&task=view&id=6269&Itemid=1[v-]Umfjöllun um leikinn á karfan.is[slod-].
Lið Njarðvíkur (mynd: Jón Björn) Njarðvík varð einnig Íslandsmeistari í 10. flokki kvenna. Þær sigruðu Hauka í spennandi úrslitaleik [v+]http://server4.mbt.lt/prod/kki/index.php/b19sYW5nPWhlJm9fc2Vhcz01Jm9fbGVhZz01JmZ1c2VhY3Rpb249Z2FtZXMubWFpbiZnX2lkPTg0[v-]52-50[slod-]. [v+]http://www.karfan.is/index.php?option=com_content&task=view&id=6266&Itemid=1[v-]Umfjöllun um leikinn á karfan.is[slod-].
Lið KR Einnig var leikið til úrslita í 8. flokki karla um helgina. Mótið var haldið í Hagaskóla og það voru KR-ingar sem stóðu uppi sem sigurvegarar eftir skemmtilegt mót. Þór úr Þorlákshöfn varð í öðru sæti og Njarðvík í því þriðja. [v+]http://www.karfan.is/index.php?option=com_content&task=view&id=6271&Itemid=1[v-]Umfjöllun á karfan.is[slod-]. [v+]http://www.kr.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=304755[v-]Umfjöllun um úrslitaleikina á heimasíðu KR[slod-].