4 mar. 2008Um helgina fara fram landsliðsæfingar hjá U15 og U16 drengjalandsliðunum. Æft verður í Smáranum í Kópavogi á laugardag og í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn á sunnudag. U16 undirbýr sig fyrir NM sem fer fram í Solna í Svíðþjóð dagana 30. apríl til 4. maí en liðið mun einnig taka þátt í EM sem fer fram í Bosníu í ágúst. U15 er að undirbúa sig fyrir alþjóðlegt mót í Kaupmannahöfn dagana 5. til 9. júní næstkomandi. Æfingadagskrá U16 drengja (fæddir ´92 og síðar): Laugardagur 14:00-16:00 í Smáranum í Kópavogi Sunnudagur 12:00-14:00 í Þorlákshöfn 15:30-17:00 í Þorlákshöfn [v+]http://www.kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=4474 [v-]U16 hópurinn[slod-]. Æfingadagskrá U15 drengja (fæddir ´93 og síðar) Laugardagur 12:00-14:00 í Smáranum í Kópavogi Sunnudagur 10:00-12:00 í Þorlákshöfn 14:00-15:30 í Þorlákshöfn [v+]http://www.kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=4481 [v-]U15 hópurinn[slod-].