19 jan. 2008Í dag var Stjörnudagur KKÍ og komu allar helstu stjörnurnar saman til að skemmta sér og öðrum en allmargir áhorfendur mættu þrátt fyrir leiðinlegt veður. Hlynur Bæringsson tryggði íslenska karlalandsliðinu sigur á úrvalsliði erlendra og íslenskra leikmanna með tveimur vítaskotum eftir að leiktími var útrunninn. 137:136 voru lokatölur. Tölfræði íslenska landsliðsins: Páll Axel 28 stig og 3 fráköst 24 mín Hlynur Bæringsson 19 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst 25 mín Magnús Þór Gunnarsson 15 stig og 8 stoðsendingar 21 mín Jóhann Árni Ólafsson 13 stig og 3 stoðsendingar Hreggviður Magnússon 13 stig og 3 stoðsendingar Helgi Már Magnússon 12 stig og 3 fráköst Brynjar Björnsson 10 stig Hörður Axel Vilhjámsson 9 stig og 5 stoðsendingar og nokkrar skrímslatroðslur. Kristinn Jónasson 4 stig og 6 fráköst Sveinbjörn Claessen 2 stig, 3 stoðsendingar og 3 fráköst Sigurður Þorsteinsson 6 fráköst Jón Hafsteinsson 1 frákast Tölfræði úrvalsliðsins: Cedric Isom 29 stig, 6 fráköst og 4 stoðsendingar Jonathan Griffin 27 stig Tommy Johnson 14 stig BA Walker 12 stig og 4 stoðsendingar Darri Hilmarsson 10 stig Joshua Helm 9 stig og 6 fráköst Dimitar Karadzovski 9 stig Juston Shouse 8 stig og 5 stoðsendingar Damon Bailey 7 stig Óðinn Ásgeirsson 6 stig Fannar Helgason 5 stig og 5 fráköst