Tveir leikir í Iceland Express deild kvenna í kvöld
9 jan. 2008
9 jan. 2008Í kvöld fara fram tveir leikir í Iceland Express deild kvenna og hefjast báðir klukkan 19:15
Hamar fær Hauka í heimsókn í Hveragerði.
Fjölnir tekur á móti Grindavík í Grafarvogi.