10 des. 2007Í hádeginu á morgun verður kunngert val dómnefndarinnar á þeim sem hafa skarað fram úr eftir 9 leiki hjá liðunum í Iceland Express deild kvenna. Valið verður 5 manna úrvalslið, ásamt besta leikmanni og þjálfara eftir þessa fyrstu 9 leiki. Eins og gert var hjá körlunum var ákveðið að miðað við hámark tvo erlenda leikmenn í úrvalsliðið hverju sinni. Fylgist með fréttum á morgun.
Verðlaun fyrir leiki 1-9 í Iceland Express kvenna veitt á morgun
10 des. 2007Í hádeginu á morgun verður kunngert val dómnefndarinnar á þeim sem hafa skarað fram úr eftir 9 leiki hjá liðunum í Iceland Express deild kvenna. Valið verður 5 manna úrvalslið, ásamt besta leikmanni og þjálfara eftir þessa fyrstu 9 leiki. Eins og gert var hjá körlunum var ákveðið að miðað við hámark tvo erlenda leikmenn í úrvalsliðið hverju sinni. Fylgist með fréttum á morgun.