10 des. 200716-liða úrslitum í Lýsingarbikar karla og kvenna lauk um helgina og því ljóst hvaða 8 lið verða í skálinni góðu þegar dregið verður á fimmtudaginn kemur. Dregið verður í 8-liða úrslit hjá körlum og konum fimmtudaginn 13. desember klukkan 13:30. 8-liða úrslit verða leikin í kringum helgina 12.-13. janúar.
Dregið á fimmtudag í Lýsingarbikarnum
10 des. 200716-liða úrslitum í Lýsingarbikar karla og kvenna lauk um helgina og því ljóst hvaða 8 lið verða í skálinni góðu þegar dregið verður á fimmtudaginn kemur. Dregið verður í 8-liða úrslit hjá körlum og konum fimmtudaginn 13. desember klukkan 13:30. 8-liða úrslit verða leikin í kringum helgina 12.-13. janúar.