6 des. 2007Þriðjudaginn 11.desember verða veitt verðlaun fyrir fyrstu 9 umferðirnar í Iceland Express deild kvenna. Líkt og hjá strákunum verður 5 manna úrvalslið Iceland Express deildar kvenna valið ásamt besta leikmanni og besta þjálfara umferðanna. Deildin hefur farið skemmtilega af stað og koma margar stúlkur til greina. Fróðlegt verður að sjá hverjar verða valdar.
Verðlaun fyrir fyrstu 9 umferðir í Iceland Express deild kvenna
6 des. 2007Þriðjudaginn 11.desember verða veitt verðlaun fyrir fyrstu 9 umferðirnar í Iceland Express deild kvenna. Líkt og hjá strákunum verður 5 manna úrvalslið Iceland Express deildar kvenna valið ásamt besta leikmanni og besta þjálfara umferðanna. Deildin hefur farið skemmtilega af stað og koma margar stúlkur til greina. Fróðlegt verður að sjá hverjar verða valdar.