5 des. 2007Í kvöld fara fram tveir leikir í Iceland Express deild kvenna og má segja að annar sé sannkallaður toppslagur. Í Grafarvogi mætast Fjölnir og Hamar og hefst leikurinn klukkan 19:15 Í Keflavík mætast svo toppliðin Keflavík og Haukar. Leikir þessara liða undanfarin ár hafa verið mjög jafnir og spannandi og skemmst er að minnast úrslitaleiksins í Lýsingarbikarnum í febrúar sl. Leikurinn hefst klukkan 19:15
Toppslagur í Iceland Express deild kvenna í kvöld
5 des. 2007Í kvöld fara fram tveir leikir í Iceland Express deild kvenna og má segja að annar sé sannkallaður toppslagur. Í Grafarvogi mætast Fjölnir og Hamar og hefst leikurinn klukkan 19:15 Í Keflavík mætast svo toppliðin Keflavík og Haukar. Leikir þessara liða undanfarin ár hafa verið mjög jafnir og spannandi og skemmst er að minnast úrslitaleiksins í Lýsingarbikarnum í febrúar sl. Leikurinn hefst klukkan 19:15