29 nóv. 2007Ákveðið hefur verið að fresta tveimur leikjum sem fara áttu fram í kvöld vegna slæms veðurs. Um er að ræða leik ÍA og Leiknis í 2.deild karla en hann hefur verið settur á fimmtudaginn 6. desember klukkan 19:30. Einnig hefur bikarleik KR og Skallagríms í 10.fl. kvenna verið frestað um óákveðinn tíma.
Tveimur leikjum frestað vegna veðurs
29 nóv. 2007Ákveðið hefur verið að fresta tveimur leikjum sem fara áttu fram í kvöld vegna slæms veðurs. Um er að ræða leik ÍA og Leiknis í 2.deild karla en hann hefur verið settur á fimmtudaginn 6. desember klukkan 19:30. Einnig hefur bikarleik KR og Skallagríms í 10.fl. kvenna verið frestað um óákveðinn tíma.