27 nóv. 2007KR-ingar eru úr leik í Evrópukeppni félagsliða eftir að hafa tapað fyrir Banvit BC í seinni leik liðanna. Banvit BC náðu frumkvæðinu í byrjun leiks og leiddu í hálfleik með 13 stigum, 47-34. KR-ingar náðu að halda í við Tyrkina en náðu þó ekki að vinna muninn upp. Banvit BC hélt þægilegu forskoti allan leikinn og uppskáru sigur [v+]http://www.fibaeurope.com/cid_KNce8jInH7Qj1EsyH5rjn2.gameID_5871-15-B-2.compID_BYg5Rb55Jw-G5I3MZ6JB01.season_2008.roundID_5871.teamID_.html[v-]95-83[slod-]. Joshua Helm var stigahæstur KR-inga með 22 stig en hann tók einnig 10 fráköst í leiknum. Andrew Adeleke reyndist KR-ingum erfiður en hann skoraði 21 stig og tók 21 frákast í leiknum. KR-ingar eru þar með fallnir úr keppni þetta árið en það er ljóst að þeir eru reynslunni ríkari eftir þetta ævintýri.
KR úr leik eftir tap í Tyrklandi
27 nóv. 2007KR-ingar eru úr leik í Evrópukeppni félagsliða eftir að hafa tapað fyrir Banvit BC í seinni leik liðanna. Banvit BC náðu frumkvæðinu í byrjun leiks og leiddu í hálfleik með 13 stigum, 47-34. KR-ingar náðu að halda í við Tyrkina en náðu þó ekki að vinna muninn upp. Banvit BC hélt þægilegu forskoti allan leikinn og uppskáru sigur [v+]http://www.fibaeurope.com/cid_KNce8jInH7Qj1EsyH5rjn2.gameID_5871-15-B-2.compID_BYg5Rb55Jw-G5I3MZ6JB01.season_2008.roundID_5871.teamID_.html[v-]95-83[slod-]. Joshua Helm var stigahæstur KR-inga með 22 stig en hann tók einnig 10 fráköst í leiknum. Andrew Adeleke reyndist KR-ingum erfiður en hann skoraði 21 stig og tók 21 frákast í leiknum. KR-ingar eru þar með fallnir úr keppni þetta árið en það er ljóst að þeir eru reynslunni ríkari eftir þetta ævintýri.