23 nóv. 2007Einn leikur var í gær í Lýsingarbikar karla. Skallagrímur sigraði Ármann í Laugardalshöllinni [v+]http://www.kki.is/mot/1500002815_00010008.htm[v-]55-76[slod-]. Þar með eru 2 leikir búnir í Lýsingarbikar karla en Snæfell tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum þegar liðið sigraði Hauka á miðvikudaginn. Í gær var einn leikur í 1. deild karla þegar Höttur mætti Þór Þorlákshöfn á Egilsstöðum. Þetta var leikur sem átti að fara fram síðasta laugardag en þurfti að fresta vegna veðurs. Þórsarar voru greinilega búnir að jafna sig á fluginu því þeir náðu í góðan útisigur 105-73.
Úrslit gærkvöldsins - Skallagrímur komst áfram
23 nóv. 2007Einn leikur var í gær í Lýsingarbikar karla. Skallagrímur sigraði Ármann í Laugardalshöllinni [v+]http://www.kki.is/mot/1500002815_00010008.htm[v-]55-76[slod-]. Þar með eru 2 leikir búnir í Lýsingarbikar karla en Snæfell tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum þegar liðið sigraði Hauka á miðvikudaginn. Í gær var einn leikur í 1. deild karla þegar Höttur mætti Þór Þorlákshöfn á Egilsstöðum. Þetta var leikur sem átti að fara fram síðasta laugardag en þurfti að fresta vegna veðurs. Þórsarar voru greinilega búnir að jafna sig á fluginu því þeir náðu í góðan útisigur 105-73.