23 nóv. 2007Í kvöld verða 5 leikir í Lýsingarbikar karla. 32-liða úrslitin verða leikin um helgina og það verður áhugavert að sjá hvort einhver óvænt úrslit verða. Leikir kvöldsins: Vodafone höllin 20.00 Valur - Hamar Flúðir 20.00 UMFH - UMFG Smárinn 19.15 Breiðablik - Tindastóll Strandgata 19.15 Haukar B - Stjarnan Ísafjörður 19.15 KFÍ - KR Engin viðureign er á milli liða sem leika í sömu deild svo það verða mörg lið sem ættu að eiga á brattann að sækja í kvöld. Það er þó aldrei að vita nema einhverjir komi á óvart en það kemur í ljós um helgina. [v+]http://www.kki.is/mot/mot_1500002815.htm[v-]Leikjaplan Lýsingarbikarsins[slod-].
Leikið í Lýsingarbikarnum í kvöld
23 nóv. 2007Í kvöld verða 5 leikir í Lýsingarbikar karla. 32-liða úrslitin verða leikin um helgina og það verður áhugavert að sjá hvort einhver óvænt úrslit verða. Leikir kvöldsins: Vodafone höllin 20.00 Valur - Hamar Flúðir 20.00 UMFH - UMFG Smárinn 19.15 Breiðablik - Tindastóll Strandgata 19.15 Haukar B - Stjarnan Ísafjörður 19.15 KFÍ - KR Engin viðureign er á milli liða sem leika í sömu deild svo það verða mörg lið sem ættu að eiga á brattann að sækja í kvöld. Það er þó aldrei að vita nema einhverjir komi á óvart en það kemur í ljós um helgina. [v+]http://www.kki.is/mot/mot_1500002815.htm[v-]Leikjaplan Lýsingarbikarsins[slod-].