17 nóv. 2007Fresta þurfti leik Hattar og Þórs Þorlákshöfn sem átti að fara fram í dag vegna veðurs. Vegna óvissu um veður á næsta sólarhring hefur verið ákveðið að fresta leiknum um óákveðinn tíma. Á mánudag verður unnið í að finna nýjan tíma fyrir leikinn.
Leik Hattar og Þórs frá Þorlákshöfn frestað um óákveðinn tíma
17 nóv. 2007Fresta þurfti leik Hattar og Þórs Þorlákshöfn sem átti að fara fram í dag vegna veðurs. Vegna óvissu um veður á næsta sólarhring hefur verið ákveðið að fresta leiknum um óákveðinn tíma. Á mánudag verður unnið í að finna nýjan tíma fyrir leikinn.