15 nóv. 2007Í kvöld hefst 7. umferðin í Iceland Express deild karla með fjórum leikjum. Nýliðar Stjörnunnar fá heitasta lið deildarinnar Keflavík í heimsókn. Í Grafarvoginum er leikur Fjölnis og Grindavíkur Á Sauðárkróki er sannkallaður nágrannaslagur þegar Tindastóll mætir liði Þórs frá Akureyri. Hamar og Njarðvík eigast svo við í Hveragerði. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19:15 [v+]http://www.kki.is/mot/mot_1500002684.htm[v-]Hér[slod-] er hægt að sjá stöðuna í Iceland Express deildinni.
7. umferð í Iceland Express deild karla hefst í kvöld
15 nóv. 2007Í kvöld hefst 7. umferðin í Iceland Express deild karla með fjórum leikjum. Nýliðar Stjörnunnar fá heitasta lið deildarinnar Keflavík í heimsókn. Í Grafarvoginum er leikur Fjölnis og Grindavíkur Á Sauðárkróki er sannkallaður nágrannaslagur þegar Tindastóll mætir liði Þórs frá Akureyri. Hamar og Njarðvík eigast svo við í Hveragerði. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19:15 [v+]http://www.kki.is/mot/mot_1500002684.htm[v-]Hér[slod-] er hægt að sjá stöðuna í Iceland Express deildinni.