14 nóv. 2007Fimmtudaginn 29.nóvember verða veitt verðlaun fyrir þá sem hafa þótt skarað fram úr eftir fyrstu 8 umferðir í Iceland Express deild karla. Valið verður 5 manna lið umferðanna, besti þjálfarinn, besti dómarinn og besti leikmaðurinn. Það sama verður gert í Iceland Express deild kvenna og verður það auglýst síðar.
Verðlaun fyrir fyrstu 8 umferðir í Iceland Express deild karla
14 nóv. 2007Fimmtudaginn 29.nóvember verða veitt verðlaun fyrir þá sem hafa þótt skarað fram úr eftir fyrstu 8 umferðir í Iceland Express deild karla. Valið verður 5 manna lið umferðanna, besti þjálfarinn, besti dómarinn og besti leikmaðurinn. Það sama verður gert í Iceland Express deild kvenna og verður það auglýst síðar.